Nýtt ár og nýtt blogg!
Það er komið nýtt ár og mikið hefur gerst síðan síðast.
Síðustu átta vikurnar hef ég verið í æfingakennslu í skóla nokkrum á Frederiksberg og það hefur verið býsna strembið. En síðasti dagurinn var í dag og á morgun er stefnan tekin í langþráða skíðaferð til Frakklands. Ætla rétt að vona að veðrið verði gott og að ég komist hjá því að slasa mig, 7-9-13!
Þetta verður stutt núna ... það er brjálað að gera við að undirbúa næstu viku!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home