Fyrir kvöldið!
Þar sem dagur líður brátt að kveldi þá er ekki seinna vænna en að skella kokkahúfunni á höfuðið.
Vegna tímaskorts vil ég benda lesendum mínum á að redda sér kjötbollum í dósum. Þetta er einföld lausn á matseðli kvöldsins. Bara að hella úr dósinni á diskinn og sprauta Heinz tómatsósu ofaná, namminamm.
Ef svo illa vill til að allar dósir eru uppseldar þegar þið mætið í búðina (þessi síða er auðvitað mikið lesin eins og þið vitið öllsömul) þá getið þið svo sem fengið ykkur orafiskibollur - EN BARA Í NEYÐ!
Bon apetit eins og skáldið mælti:)
2 Comments:
Hljómar ljúffengt....
Enda bragðaðist þetta jafnvel og við var að búast:)
Skrifa ummæli
<< Home