15.2.06

Et kæmpesmil!

Jibbýcola!!! Ég stóðst bachelorverkefnið mitt!
Miklu fargi er af mér létt. Ég hef aldrei verið jafn stressuð og í morgun, ég skalf og kom ekki heilli setningu frá mér. Ég fékk mikið hrós fyrir verkefnið mitt en vörnin dró mig niður, ég var svo stressuð að ég náði ekki að einbeita mér:(
Anyhow ... ég er að fara að HENDA út núna. Ætla að losa mig við pappadraslið sem hefur safnast upp hjá mér síðustu ár, pædagogik, psykologi, didaktik, sis og livsanskuelse ... ég mun aldrei nota þetta aftur! Skelli svo bókunum mínum á skólanetið á morgun og auglýsi til sölu! Þetta er búið og gert ... yndislegt:)

1 Comments:

Blogger Þuríður Katrín said...

Duglegasta stelpan....til hamingju!!....Efaðist sko aldrei um annað en að þú tækir þetta allt saman með trompi...eins og þín er von og vísa...gaman væri nú að komast til þín þann 8 næsta mánaðar...hmmmm það verður bara að ráðast

11:13 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home