Kæri Jóli!
Ég verð að viðurkenna að ég hef aldrei getað haldið dagbók lengur en í viku, þannig að það er ekkert skrýtið að það gerist lítið á þessri blessuðu síðu.
Lítið að frétta síðan síðast.
Æfi ennþá og komin með 2. kup!
Vinn á fullu, gemlingarnir komnir í annan bekk!
Búin að versla (alltof) mikið síðan síðast!
Alpe d´Huez!
Veikindi!
Noregur!
USA!
Er á leiðinni í að henda inn myndum svona héðan og þaðan. Fyrir alla hina æstu lesendur þessa blessaða bloggs (ef einhverjir eru eftir!) þá er um að gera að senda mail eða skrifa í kommentin ef þið óskið eftir aðgangi að þessu gríðarlega leyndardómi sem myndaalbúm okkar hjóna er:)
Skrifa sennilega næst um jólin.
S
1 Comments:
Hæ Gaman að lesa bloggið hjá þér.
Heimilis-tölvan brann og mig vantar mailið hjá ykkur.
Love
jonni
Skrifa ummæli
<< Home